Sjá einnig: Falur

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá falur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) falur falari falastur
(kvenkyn) föl falari fölust
(hvorugkyn) falt falara falast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) falir falari falastir
(kvenkyn) falar falari falastar
(hvorugkyn) föl falari fölust

Lýsingarorð

falur (karlkyn)

[1] til sölu

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „falur