fjallapuntur
Íslenska
Fallbeyging orðsins „fjallapuntur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | fjallapuntur | fjallapunturinn | —
|
—
| ||
Þolfall | fjallapunt | fjallapuntinn | —
|
—
| ||
Þágufall | fjallapunti | fjallapuntinum | —
|
—
| ||
Eignarfall | fjallapunts | fjallapuntsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
fjallapuntur (karlkyn); sterk beyging
- [1] plöntutegund af grasætt (fræðiheiti: Deschampsia alpina eða Deschampsia cespitosa subsp. alpina)
- Dæmi
- [1] „Fjallapuntur er algeng grastegund á Íslandi.“
- [1] „Smáöx fjallapuntsins eru tvíblóma, það efra blaðgróið.“ (Flóra Íslands: Blómplöntur - Fjallapuntur. Skoðað þann 20. september 2015)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Fjallapuntur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „533690“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „fjallapuntur“