Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fjarlægur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fjarlægur fjarlægari fjarlægastur
(kvenkyn) fjarlæg fjarlægari fjarlægust
(hvorugkyn) fjarlægt fjarlægara fjarlægast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fjarlægir fjarlægari fjarlægastir
(kvenkyn) fjarlægar fjarlægari fjarlægastar
(hvorugkyn) fjarlæg fjarlægari fjarlægust

Lýsingarorð

fjarlægur (karlkyn)

[1] langt frá
Andheiti
[1] nálægur
Afleiddar merkingar
[1] fjarlægð, fjarlægja, fjarlægjast

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fjarlægur