fléttingur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fléttingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fléttingur fléttingurinn fléttingar fléttingarnir
Þolfall flétting fléttinginn fléttinga fléttingana
Þágufall fléttingi fléttingnum fléttingum fléttingunum
Eignarfall fléttings fléttingsins fléttinga fléttinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fléttingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fléttað hár
Samheiti
[1] flétta
Dæmi
[1] „Tveir fléttingar úr hrosshári, óvíst til hverra nota. Fundust við rannsóknir fornbæjar í Kúabót í Álftaveri, sem farið hefur í eyði í lok 15. aldar í Kötluhlaupi.“ (Sarpur. Menningarsögulegt gagnasafn: Jarðfundur. Skoðað þann 1. október 2015)

Þýðingar

Tilvísun

Fléttingur er grein sem finna má á Wikipediu.