Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá formálalaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) formálalaus formálalausari formálalausastur
(kvenkyn) formálalaus formálalausari formálalausust
(hvorugkyn) formálalaust formálalausara formálalausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) formálalausir formálalausari formálalausastir
(kvenkyn) formálalausar formálalausari formálalausastar
(hvorugkyn) formálalaus formálalausari formálalausust

Lýsingarorð

formálalaus

[1] inngangslaus

formálalaus/lýsingarorðsbeyging

Sjá einnig, samanber
formáli
Dæmi
[1] „«Við erum bráðum komnir til Ceylon», sagði hann formálalaust.“ (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Sæfarinn (Ferðin kring um hnöttin neðansjávar), eftir Jules Verne)

Þýðingar

Tilvísun