Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fróður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fróður fróðari fróðastur
(kvenkyn) fróð fróðari fróðust
(hvorugkyn) frótt fróðara fróðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fróðir fróðari fróðastir
(kvenkyn) fróðar fróðari fróðastar
(hvorugkyn) fróð fróðari fróðust

Lýsingarorð

fróður (karlkyn)

[1] sem veit margt

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fróður