frameftir

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 28. september 2019.

Íslenska


Atviksorð

frameftir

[1] lengi fram eftir degi/ nóttu
[2] til hafs
Orðtök, orðasambönd
[1] vaka frameftir
Dæmi
[1] „Það er dásamlegt að liggja frameftir í rúminu á laugardagsmorgnum.“
[1] „Sumir vaka frameftir en aðrir byrja daginn snemma.“

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „frameftir