fullur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „fullur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fullur | fyllri | fyllstur |
(kvenkyn) | full | fyllri | fyllst |
(hvorugkyn) | fullt | fyllra | fyllst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | fullir | fyllri | fyllstir |
(kvenkyn) | fullar | fyllri | fyllstar |
(hvorugkyn) | full | fyllri | fyllst |
Lýsingarorð
fullur
- Orðsifjafræði
- norræna fullr
- Andheiti
- [1] tómur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] hafa í fullu tré við einhvern
- [1] í fyllsta trúnaði
- [1] ljúga einhvern fullan
- [1] vera fullur eftirvæntingar
- [1] það reið honum að fullu
- [2] drekka sig fullan
- Sjá einnig, samanber
- [1] fullt tungl
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „fullur “
Færeyska
Lýsingarorð
fullur
- [1] fullur