Íslenska


Fallbeyging orðsins „furða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall furða furðan furður furðurnar
Þolfall furðu furðuna furður furðurnar
Þágufall furðu furðunni furðum furðunum
Eignarfall furðu furðunnar furða furðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

furða (kvenkyn); veik beyging

[1] undrun
[2] í fleirtölu furðuverk
Orðtök, orðasambönd
[1] það er engin furða
[1] það er mesta furða
Afleiddar merkingar
[1] furðulegur
[2] furðuverk

Þýðingar

Tilvísun

Furða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „furða



Sagnbeyging orðsinsfurða
Tíð persóna
Nútíð ég furða
þú furðar
hann furðar
við furðum
þið furðið
þeir furða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig furðar
þig furðar
hann furðar
okkur furðar
ykkur furðar
þá furðar
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég furðaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig furðaði
Lýsingarháttur þátíðar   furðað
Viðtengingarháttur ég furði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig furði
Boðháttur et.   furðaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: furða/sagnbeyging

Sagnorð

furða; veik beyging

[1] einhver undrast
[1a] einhver furðar sig á einhverju/ yfir einhverju
[1b] (ópersónuleg sögn sem tekur þolfall) einhvern furðar eitthvað/ á einhverju
[1c] furðast: einhver furðar sig
Dæmi
[1a] „Lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum furða sig á fjölda ungra lunda við Eyjar nú í ljósi fullyrðinga fræðimanna um litla sem enga nýliðun stofnsins undanfarin ár.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Furða sig á fjölda ungra lunda. 30.08.2011)
[1b] „Guð veit, að mig furðar á því, að þú skulir dirfast, að standa hér augliti til auglitis við mig. Eg undrast það!“ (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Vikublaðið. 1931.)
[1c] „Oft ég furðast allt sem ég sé og heyri allt í kringum mig og er kvikt og bærist; líf svo gott og fagurt að oft mér finnst að Guð sé mér góður.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: 25. ágúst, 1992 - "Og veröldin er aftur orðin fögur" Bókmenntir Jenna Jensdóttir Sigurður)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „furða