furða
Íslenska
Nafnorð
furða (kvenkyn); veik beyging
- Orðtök, orðasambönd
- [1] það er engin furða
- [1] það er mesta furða
- Afleiddar merkingar
- [1] furðulegur
- [2] furðuverk
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Furða“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „furða “
Sagnbeyging orðsins „furða“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | furða | ||||
þú | furðar | |||||
hann | furðar | |||||
við | furðum | |||||
þið | furðið | |||||
þeir | furða | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | furðar | ||||
þig | furðar | |||||
hann | furðar | |||||
okkur | furðar | |||||
ykkur | furðar | |||||
þá | furðar | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | furðaði | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | furðaði | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | furðað | |||||
Viðtengingarháttur | ég | furði | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | furði | ||||
Boðháttur et. | furðaðu | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: furða/sagnbeyging |
Sagnorð
furða; veik beyging
- [1] einhver undrast
- [1a] einhver furðar sig á einhverju/ yfir einhverju
- [1b] (ópersónuleg sögn sem tekur þolfall) einhvern furðar eitthvað/ á einhverju
- [1c] furðast: einhver furðar sig
- Dæmi
- [1a] „Lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum furða sig á fjölda ungra lunda við Eyjar nú í ljósi fullyrðinga fræðimanna um litla sem enga nýliðun stofnsins undanfarin ár.“ (Ruv.is : Furða sig á fjölda ungra lunda. 30.08.2011)
- [1b] „Guð veit, að mig furðar á því, að þú skulir dirfast, að standa hér augliti til auglitis við mig. Eg undrast það!“ (Tímarit.is : Vikublaðið. 1931.)
- [1c] „Oft ég furðast allt sem ég sé og heyri allt í kringum mig og er kvikt og bærist; líf svo gott og fagurt að oft mér finnst að Guð sé mér góður.“ (Mbl.is : 25. ágúst, 1992 - "Og veröldin er aftur orðin fögur" Bókmenntir Jenna Jensdóttir Sigurður)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „furða “