gullfallegur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá gullfallegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gullfallegur gullfallegri gullfallegastur
(kvenkyn) gullfalleg gullfallegri gullfallegust
(hvorugkyn) gullfallegt gullfallegra gullfallegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gullfallegir gullfallegri gullfallegastir
(kvenkyn) gullfallegar gullfallegri gullfallegastar
(hvorugkyn) gullfalleg gullfallegri gullfallegust

Lýsingarorð

gullfallegur

[1] framúrskarandi fallegur
Framburður
IPA: [ˈkʏtl̥ˌfatlɛːɣʏr]
Dæmi
[1] „Tónlistin sem hann flytur er gullfalleg og flutt af næmum smekk.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Pólýfónkórinn - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „gullfallegur