Íslenska


Lýsingarorð

hægt (hvorugkyn)

[1] mögulegtframkvæma
[2] fara rólega, flýta sér ekki
Samheiti
[1] gerlegt, unnt
[2] stillilega, seinlega
Andheiti
[1] ómögulegt
[2] hratt
Dæmi
[1] það er alveg hægt að smíða þetta
[2] fara sér hægt
[2] hægt og sígandi
[2] hafa hægt um sig
[2] hægt og hægt
Sjá einnig, samanber
hægur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hægt