höfuð

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 19. desember 2023.

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „höfuð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall höfuð höfuðið höfuð höfuðin
Þolfall höfuð höfuðið höfuð höfuðin
Þágufall höfði höfðinu höfðum höfðunum
Eignarfall höfuðs höfuðsins höfða höfðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

höfuð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] kollur (fræðiheiti: caput)
[2] höfðingi
Samheiti
[1] um dýrin haus
Sjá einnig, samanber
höfuðatriði, höfuðatvinnuvegur, höfuðátt, höfuðborg, höfuðborgarsvæði, höfuðbók, höfuðból, höfuðbúnaður, höfuðengill, höfuðfaðir, höfuðfall, höfuðveiki

Þýðingar

Tilvísun

Höfuð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „höfuð
Íðorðabankinn348874