hamborgari
Sjá einnig: Hamborgari |
Íslenska
Nafnorð
hamborgari (karlkyn); veik beyging
- [1] Hamborgari er samloka með kjöti, hakki, sem ýmist er steikt á pönnu eða grillað. Kjötið sjálft er kryddað með hentugu kryddi og sett í hamborgarabrauð. Álegg, s.s. grænmeti og sósa, er haft á milli.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hamborgari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hamborgari “