Íslenska


Atviksorð

handan

[1] hinum megin
Framburður
IPA: [han.d̥an]
Dæmi
[1] „Með von um endurfundi fyrir handan: «Ég vona það allavega að maður fái að hitta sína ættingja sem maður saknar.»“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Samtöl um dauðann. 06. tbl 91. árg. 2005)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „handanForsetning

handan (+ef.)

[1] hinum megin við
Framburður
IPA: [han.d̥an]
Dæmi
[1] „Eftir skoðunina sátu mæðginin handan borðsins og drengurinn í kjöltu móður sinnar.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Broshornið 36: Af spaghettíi og gangráðum)
[1] „Hugsum okkur að eitthvað sé til sem er handan endimarka alheimsins.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er alheimurinn endalaus? Ef ekki, hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „handan