harðorður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá harðorður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) harðorður harðorðari harðorðastur
(kvenkyn) harðorð harðorðari harðorðust
(hvorugkyn) harðort harðorðara harðorðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) harðorðir harðorðari harðorðastir
(kvenkyn) harðorðar harðorðari harðorðastar
(hvorugkyn) harðorð harðorðari harðorðust

Lýsingarorð

harðorður (karlkyn)

[1] sem viðhefur hörð orð
Orðsifjafræði
harð- og -orður
Dæmi
[1] „Aðgerðahópurinn Saving Iceland hefur nú sent iðnaðarráðherra harðort opið bréf.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Saving Iceland senda iðnaðarráðherra harðort bréf)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „harðorður