harðorður
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „harðorður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | harðorður | harðorðari | harðorðastur |
(kvenkyn) | harðorð | harðorðari | harðorðust |
(hvorugkyn) | harðort | harðorðara | harðorðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | harðorðir | harðorðari | harðorðastir |
(kvenkyn) | harðorðar | harðorðari | harðorðastar |
(hvorugkyn) | harðorð | harðorðari | harðorðust |
Lýsingarorð
harðorður (karlkyn)
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Aðgerðahópurinn Saving Iceland hefur nú sent iðnaðarráðherra harðort opið bréf.“ (Vísir.is : Saving Iceland senda iðnaðarráðherra harðort bréf)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „harðorður “