iðgrænn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 30. ágúst 2010.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá iðgrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) iðgrænn iðgrænni iðgrænastur
(kvenkyn) iðgræn iðgrænni iðgrænust
(hvorugkyn) iðgrænt iðgrænna iðgrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) iðgrænir iðgrænni iðgrænastir
(kvenkyn) iðgrænar iðgrænni iðgrænastar
(hvorugkyn) iðgræn iðgrænni iðgrænust

Lýsingarorð

iðgrænn (karlkyn)

[1] sem er fagurgrænn
Framburður
IPA: [ɪð.graid̥.n̥]
Aðrar stafsetningar
[1] iðjagrænn
Dæmi
[1] „Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá..“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Til eru fræ. Davíð Stefánsson)

Þýðingar

Tilvísun