kuldalegur
Íslenska
Þessi grein er stubbur, bættu við hana!
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „kuldalegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | kuldalegur | kuldalegri | kuldalegastur |
(kvenkyn) | kuldaleg | kuldalegri | kuldalegust |
(hvorugkyn) | kuldalegt | kuldalegra | kuldalegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | kuldalegir | kuldalegri | kuldalegastir |
(kvenkyn) | kuldalegar | kuldalegri | kuldalegastar |
(hvorugkyn) | kuldaleg | kuldalegri | kuldalegust |
Lýsingarorð
kuldalegur
- [1] eithvað sem kulda stafar af, samanber kuldalegt veður
- [2] óvinsamlegur, samanber kuldalegt viðmót
- Samheiti
- [1] nöturlegur, hráslagalegur
- Dæmi
- kuldalegur í framan
- kuldalegur í fasi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „kuldalegur “