Forsíða
Handahófsvalið
Skrá inn
Stillingar
Fjárframlög
Um Wikiorðabók
Fyrirvarar
Leita
lágský
Tungumál
Vakta
Breyta
Sniða/skráar breytingar
í þessari útgáfu eru
óyfirfarnar
.
Stöðuga útgáfan
var
skoðuð
26. apríl 2017
.
Íslenska
Fallbeyging
orðsins
„lágský“
Eintala
Fleirtala
án
greinis
með
greini
án
greinis
með
greini
Nefnifall
lágský
lágskýið
lágský
lágskýin
Þolfall
lágský
lágskýið
lágský
lágskýin
Þágufall
lágskýi
lágskýinu
lágskýjum
lágskýjunum
Eignarfall
lágskýs
lágskýsins
lágskýja
lágskýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Lágský
Nafnorð
lágský
(hvorugkyn); sterk beyging
[1]
Lágský
er flokkur
skýja
sem eru undir 2 km hæð. Dæmi um lágský eru
þokuský
,
flákaský
,
bólstraský
og
skúraský
.
Þýðingar
[
breyta
]
þýðingar
enska
:
low cloud
(en)
,
stratus
(en)
finnska
:
sumupilvi
(fi)
franska
:
nuage bas
(fr)
spænska
:
[[|]]
(es)
þýska
:
tiefe Wolke
(de)
,
niedere Schichtwolke
(de)
,
Hochnebel
(de)
,
Höhennebel
(de)
Tilvísun
„
Lágský
“
er grein sem finna má á
Wikipediu
.
Íðorðabankinn
„
478149
“