láta eins og vind um eyru þjóta

Íslenska


Orðtak

láta eins og vind um eyru þjóta (+ þf.)

[1]
Samheiti
[1] láta sem vind um eyru þjóta, daufheyrast við, skella skolleyrum við
Dæmi
[1] Þau voru öllu þreytt á ræðunum hans, og létu þær eins og vind um eyru þjóta.

Þýðingar