líflátinn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá líflátinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) líflátinn
(kvenkyn) líflátin
(hvorugkyn) líflátið
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) líflátnir
(kvenkyn) líflátnar
(hvorugkyn) líflátin

Lýsingarorð

líflátinn (karlkyn)

[1]
Orðsifjafræði
líf- og látinn, lífláta
Afleiddar merkingar
[1] líflát, lífláta
Dæmi
[1] „Troy Davis, dauðafangi í Georgíu, var líflátinn með eitursprautu í fangelsi í ríkinu í gærkvöld.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: BNA: Troy Davis líflátinn. 22.09.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „líflátinn