Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá lítill/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lítill minni minnstur
(kvenkyn) lítil minni minnst
(hvorugkyn) lítið minna minnst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) litlir minni minnstir
(kvenkyn) litlar minni minnstar
(hvorugkyn) lítil minni minnst

Lýsingarorð

lítill

[1] smár
[2] um persónu, óverulegur
[3] um tíma

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „lítill