Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá lúinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lúinn lúnari lúnastur
(kvenkyn) lúin lúnari lúnust
(hvorugkyn) lúið lúnara lúnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lúnir lúnari lúnastir
(kvenkyn) lúnar lúnari lúnastar
(hvorugkyn) lúin lúnari lúnust

Lýsingarorð

lúinn (karlkyn)

[1] þreyttur
Orðsifjafræði
lýja
Samheiti
[1] þreyttur, slitinn
Afleiddar merkingar
[1] dauðlúinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „lúinn