laufblað

Íslenska


Fallbeyging orðsins „laufblað“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laufblað laufblaðið laufblöð laufblöðin
Þolfall laufblað laufblaðið laufblöð laufblöðin
Þágufall laufblaði laufblaðinu laufblöðum laufblöðunum
Eignarfall laufblaðs laufblaðsins laufblaða laufblaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Laufblað rauðbeykis

Nafnorð

laufblað (hvorugkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: blað [1] lauftrés
Orðsifjafræði
lauf og blað
Samheiti
[1] lauf

Þýðingar

Tilvísun

Laufblað er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laufblað