ÍslenskaFallbeyging orðsins „leggur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leggur leggurinn leggir leggirnir
Þolfall legg legginn leggi leggina
Þágufall legg leggnum leggjum leggjunum
Eignarfall leggjar/ leggs leggjarins/ leggsins leggja leggjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leggur (karlkyn); sterk beyging

[1] fótleggur
[2]
[3] stilkur
Orðsifjafræði
norræna leggr

Þýðingar

Tilvísun

Leggur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leggur