Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ljóðrænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ljóðrænn ljóðrænni ljóðrænastur
(kvenkyn) ljóðræn ljóðrænni ljóðrænust
(hvorugkyn) ljóðrænt ljóðrænna ljóðrænast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ljóðrænir ljóðrænni ljóðrænastir
(kvenkyn) ljóðrænar ljóðrænni ljóðrænastar
(hvorugkyn) ljóðræn ljóðrænni ljóðrænust

Lýsingarorð

ljóðrænn (karlkyn)

[1] lýrískur
Sjá einnig, samanber
ljóð

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ljóðrænn