lofthjúpur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lofthjúpur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lofthjúpur lofthjúpurinn lofthjúpar lofthjúparnir
Þolfall lofthjúp lofthjúpinn lofthjúpa lofthjúpana
Þágufall lofthjúpi lofthjúpnum lofthjúpum lofthjúpunum
Eignarfall lofthjúps lofthjúpsins lofthjúpa lofthjúpanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lofthjúpur (karlkyn); sterk beyging

[1] Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur jörð og suma himinhnetti og fylgir hreyfingum þeirra vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag.
Samheiti
[1] andrúmsloft
Undirheiti
[1] andrúmsloft jarðar kallast einnig gufuhvolf.

Þýðingar

Tilvísun

Lofthjúpur er grein sem finna má á Wikipediu.