mállýska

5 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mállýska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mállýska mállýskan mállýskur mállýskurnar
Þolfall mállýsku mállýskuna mállýskur mállýskurnar
Þágufall mállýsku mállýskunni mállýskum mállýskunum
Eignarfall mállýsku mállýskunnar mállýskna mállýsknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mállýska (kvenkyn); veik beyging

[1] Mállýska er svæðis- eða stéttabundin málvenja. Mállýska getur einkennst af framburði, málfræði eða orðaforða. Mörkin milli mállýskna og sjálfstæðra tungumála eru oft fremur pólitísk en málfræðileg.
Afleiddar merkingar
[1] stéttamállýska
Sjá einnig, samanber
tungumál, málfræði, málnotkun, málsnið, ritmál, ritstíll, slangur, sletta, talmál, tökuorð

Þýðingar

Tilvísun

Mállýska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mállýska