Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá magnaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) magnaður magnaðri magnaðastur
(kvenkyn) mögnuð magnaðri mögnuðust
(hvorugkyn) magnað magnaðra magnaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) magnaðir magnaðri magnaðastir
(kvenkyn) magnaðar magnaðri magnaðastar
(hvorugkyn) mögnuð magnaðri mögnuðust

Lýsingarorð

magnaður (karlkyn)

[1] öflugur, stórkostlegur
Afleiddar merkingar
[1] fjaðurmagnaður, rafmagnaður
Sjá einnig, samanber
magn, magna

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „magnaður