mannfælinn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. september 2023.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá mannfælinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mannfælinn mannfælnari mannfælnastur
(kvenkyn) mannfælin mannfælnari mannfælnust
(hvorugkyn) mannfælið mannfælnara mannfælnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mannfælnir mannfælnari mannfælnastir
(kvenkyn) mannfælnar mannfælnari mannfælnastar
(hvorugkyn) mannfælin mannfælnari mannfælnust

Lýsingarorð

mannfælinn (karlkyn)

[1] sem forðast menn, sem er feiminn
Orðsifjafræði
mann- og fælinn
Afleiddar merkingar
[1] mannfælni

Þýðingar

Tilvísun