nístingskaldur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „nístingskaldur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | nístingskaldur | nístingskaldari | nístingskaldastur |
(kvenkyn) | nístingsköld | nístingskaldari | nístingsköldust |
(hvorugkyn) | nístingskalt | nístingskaldara | nístingskaldast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | nístingskaldir | nístingskaldari | nístingskaldastir |
(kvenkyn) | nístingskaldar | nístingskaldari | nístingskaldastar |
(hvorugkyn) | nístingsköld | nístingskaldari | nístingsköldust |
Lýsingarorð
nístingskaldur
- [1] mjög kaldur
- Yfirheiti
- [1] kaldur
- Afleiddar merkingar
- [1] nístingskuldi
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun