prýðisgóður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá prýðisgóður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pýðisgóður pýðisbetri pýðisbestur
(kvenkyn) pýðisgóð pýðisbetri pýðisbest
(hvorugkyn) pýðisgott pýðisbetra pýðisbest
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pýðisgóðir pýðisbetri pýðisbestir
(kvenkyn) pýðisgóðar pýðisbetri pýðisbestar
(hvorugkyn) pýðisgóð pýðisbetri pýðisbest

Lýsingarorð

prýðisgóður (karlkyn)

[1] mjög góður
Orðsifjafræði
þýðis- og góður
Sjá einnig, samanber
prýða, prýði, prýðilegur

Þýðingar

Tilvísun