Sjá einnig: rot

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rót rótin rætur ræturnar
Þolfall rót rótina rætur ræturnar
Þágufall rót rótinni rótum rótunum
Eignarfall rótar rótarinnar róta rótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rót (kvenkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: hluti plöntu
[2] læknisfræði: (fræðiheiti: radix)
[3] upptök
[4] orsök
[5] stærðfræði:
[6] kaffibætir
Málshættir
ágirndin er rót alls ills
Orðtök, orðasambönd
festa rætur
það á rót sína að rekja til þess

Þýðingar

Tilvísun

Rót er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rót
Íðorðabankinn369631



Fallbeyging orðsins „rót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rót rótið
Þolfall rót rótið
Þágufall róti rótinu
Eignarfall róts rótsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rót (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hreyfing

Þýðingar

Tilvísun

Rót er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rót



Færeyska


Nafnorð

rót (kvenkyn)

[1] rót