rafgas
Íslenska
Fallbeyging orðsins „rafgas“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rafgas | rafgasið | —
|
—
| ||
Þolfall | rafgas | rafgasið | —
|
—
| ||
Þágufall | rafgasi | rafgasinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | rafgass | rafgassins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rafgas (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rafgas eða plasmi er efnishamur, sem er sjaldséður á jörðu, a.m.k. í lengri tíma, vegna þess að mjög sérstakar aðstæður þarf til að það myndist. Rafgas er algengt í geiminum, en efni sólstjarna er að mestu rafgas.
- Orðsifjafræði
- [1] eðlisfræði
- Dæmi
- [1] Eldingar eru dæmi um rafgas á jörðu.
- [1] „Júpíter hefur gríðarsterkt segulsvið og því myndast rafstraumur milli Íós og Júpíters þegar rafgas ferðast eftir segulsviðslínunum.“ (Stjörnufræðivefurinn : Sævar Helgi Bragason (2010). Galíleótunglin.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rafgas“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „323971“