Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá særður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) særður særðari særðastur
(kvenkyn) særð særðari særðust
(hvorugkyn) sært særðara særðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) særðir særðari særðastir
(kvenkyn) særðar særðari særðastar
(hvorugkyn) særð særðari særðust

Lýsingarorð

særður (karlkyn)

[1] sem er með sári
[2] um tilfinningar
Afleiddar merkingar
[1] sár, særa
[1] helsærður

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „særður