Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólmánuður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólmánuður sólmánuðurinn sólmánuðir sólmánuðirnir
Þolfall sólmánuð sólmánuðinn sólmánuði sólmánuðina
Þágufall sólmánuði sólmánuðinum sólmánuðum sólmánuðunum
Eignarfall sólmánaðar sólmánaðarins sólmánaða sólmánaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólmánuður (karlkyn); sterk beyging

[1] Sólmánuður er níundi mánuður ársins og þriðji sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Hann hefst alltaf á mánudegi.


Íslenska tímatalið:

Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Þýðingar

Tilvísun

Sólmánuður er grein sem finna má á Wikipediu.