Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá súr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) súr súrari súrastur
(kvenkyn) súr súrari súrust
(hvorugkyn) súrt súrara súrast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) súrir súrari súrastir
(kvenkyn) súrar súrari súrastar
(hvorugkyn) súr súrari súrust

Lýsingarorð

súr

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna súrr
Orðtök, orðasambönd
[1] bíta í það súra epli

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „súr