sjálfsagður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sjálfsagður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sjálfsagður sjálfsagðari sjálfsagðastur
(kvenkyn) sjálfsögð sjálfsagðari sjálfsögðust
(hvorugkyn) sjálfsagt sjálfsagðara sjálfsagðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sjálfsagðir sjálfsagðari sjálfsagðastir
(kvenkyn) sjálfsagðar sjálfsagðari sjálfsagðastar
(hvorugkyn) sjálfsögð sjálfsagðari sjálfsögðust

Lýsingarorð

sjálfsagður (karlkyn)

[1] eðlilegur, án efa
Framburður
IPA: [sjaul.(v)-saqðʏr̥], [-söqð], [-saxt]
Orðtök, orðasambönd
[1] að sjálfsögðu
[1] það er sjálfsagt, það er ekki nema sjálfsagt

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sjálfsagður