sjaldgæfur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „sjaldgæfur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sjaldgæfur | sjaldgæfari | sjaldgæfastur |
(kvenkyn) | sjaldgæf | sjaldgæfari | sjaldgæfust |
(hvorugkyn) | sjaldgæft | sjaldgæfara | sjaldgæfast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sjaldgæfir | sjaldgæfari | sjaldgæfastir |
(kvenkyn) | sjaldgæfar | sjaldgæfari | sjaldgæfastar |
(hvorugkyn) | sjaldgæf | sjaldgæfari | sjaldgæfust |
Lýsingarorð
sjaldgæfur
- [1] fágætur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Krabbamein í daus (anal cancer) er sjaldgæfur sjúkdómur og úttekt á honum hefur ekki áður verið gerð á Íslandi.“ (Læknablaðið.is : Carcinoma ani á Íslandi 1987-2003)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjaldgæfur “