skaðlegur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „skaðlegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | skaðlegur | skaðlegri | skaðlegastur |
(kvenkyn) | skaðleg | skaðlegri | skaðlegust |
(hvorugkyn) | skaðlegt | skaðlegra | skaðlegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | skaðlegir | skaðlegri | skaðlegastir |
(kvenkyn) | skaðlegar | skaðlegri | skaðlegastar |
(hvorugkyn) | skaðleg | skaðlegri | skaðlegust |
Lýsingarorð
skaðlegur (karlkyn)
- [1] hættulegur
- Framburður
- IPA: [ˈskaðˌlɛːɣʏr]
- Samheiti
- [1] háskalegur, hættulegur
- Andheiti
- [1] skaðlaus
- Dæmi
- [1] „Það er því ekkert sem bendir til þess að örbylgjuofn sé skaðlegur, enda væri þá ekki leyfilegt að selja hann.“ (Vísindavefurinn : 21.3.2000. Bryndís Eva Birgisdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir. Hver er rökstuðningur þeirra sem segja að örbylgjuofn sé mjög skaðlegur?.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „skaðlegur “
ISLEX orðabókin „skaðlegur“