skemmtilegur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „skemmtilegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | skemmtilegur | skemmtilegri | skemmtilegastur |
(kvenkyn) | skemmtileg | skemmtilegri | skemmtilegust |
(hvorugkyn) | skemmtilegt | skemmtilegra | skemmtilegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | skemmtilegir | skemmtilegri | skemmtilegastir |
(kvenkyn) | skemmtilegar | skemmtilegri | skemmtilegastar |
(hvorugkyn) | skemmtileg | skemmtilegri | skemmtilegust |
Lýsingarorð
skemmtilegur
- [1] sem veitir skemmtun; fyndinn
- [2] forvitnilegur
- Sjá einnig, samanber
- skemmtidagskrá, skemmtiferð, skemmtiferðamaður, skemmtiganga, skemmtigarður, skemmtikraftur, skemmtikvöld, skemmtilegheit, skemmtilestur, skemmtitúr, skemmtun
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „skemmtilegur “