slíkur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „slíkur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | slíkur | —
|
—
|
(kvenkyn) | slík | —
|
—
|
(hvorugkyn) | slíkt | —
|
—
|
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | slíkir | —
|
—
|
(kvenkyn) | slíkar | —
|
—
|
(hvorugkyn) | slík | —
|
—
|
Lýsingarorð
slíkur (karlkyn)
- [1] þvílíkur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] sem slíkur
- [1] ekkert slíkt
- Dæmi
- [1] „Meðal allra hinna mörgu þjóða var enginn konungur slíkur sem hann“ (Snerpa.is : Nehemíabók. Biblían)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „slíkur “