smækkunarorð

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smækkunarorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smækkunarorð smækkunarorðið smækkunarorð smækkunarorðin
Þolfall smækkunarorð smækkunarorðið smækkunarorð smækkunarorðin
Þágufall smækkunarorði smækkunarorðinu smækkunarorðum smækkunarorðunum
Eignarfall smækkunarorðs smækkunarorðsins smækkunarorða smækkunarorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smækkunarorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: að breyta orði með því að bæta við það viðskeyti eins og -si -a, -ar. Oftast sam-og sérnöfnum karlkynsnafnorða. Dæmi (gaukur) gauksi, (draugur) draugsi, (djöfull) djöfsi, (Einar) Einsi.
Orðsifjafræði
smækkun og orð
Sjá einnig, samanber
gælunafn

Þýðingar

Tilvísun

Smækkunarorð er grein sem finna má á Wikipediu.