Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá spænskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) spænskur spænskari spænskastur
(kvenkyn) spænsk spænskari spænskust
(hvorugkyn) spænskt spænskara spænskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) spænskir spænskari spænskastir
(kvenkyn) spænskar spænskari spænskastar
(hvorugkyn) spænsk spænskari spænskust

Lýsingarorð

spænskur

[1] frá Spáni; sem varðar spænsku

spænskur/lýsingarorðsbeyging

Samheiti
spánskur

Þýðingar

Tilvísun

Spænskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spænskur