sporbaugur
Íslenska
Nafnorð
sporbaugur (karlkyn); sterk beyging
- [1] rúmfræði: Sporbaugur (latneska: ellipsis) er aflangur hringur, m.ö.o. teygður hringur þannig lagaður, að summan af fjarlægðunum frá tveimur vissum föstum punktum innan í honum til hvers punkts, sem vera skal, í honum sjálfum er ávallt hin sama.
- Dæmi
- [1] Brautir halastjarnanna eru t.d. mjög aflangir sporbaugar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sporbaugur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sporbaugur “