stálpaður
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „stálpaður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | stálpaður | stálpaðri | stálpaðastur |
(kvenkyn) | stálpuð | stálpaðri | stálpuðust |
(hvorugkyn) | stálpað | stálpaðra | stálpaðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | stálpaðir | stálpaðri | stálpaðastir |
(kvenkyn) | stálpaðar | stálpaðri | stálpaðastar |
(hvorugkyn) | stálpuð | stálpaðri | stálpuðust |
Lýsingarorð
stálpaður (karlkyn)
- [1] full-vaxinn
- Afleiddar merkingar
- [1] stálpast
- Dæmi
- [1] Landnámabók, Ari fróði Þorgilsson, (1067-1148): »En það er mælt, að kona skyldi eigi víðara nema land en leiða mætti kvígu tvævetra vorlangan dag sólsetra í millum, hálf-stálpað naut og haft vel. Því leiddi Þorgerður kvígu sína undan Tóftafelli, skammt frá Kví(gu)á suður og í Kiðjaklett hjá Jökulfelli fyrir vestan. Þorgerður nam því land um allt Ingólfshöfðahverfi á millum Kví(gu)ár og Jökulsár og bjó að Sandfelli.«
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „stálpaður “