stálpaður

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stálpaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stálpaður stálpaðri stálpaðastur
(kvenkyn) stálpuð stálpaðri stálpuðust
(hvorugkyn) stálpað stálpaðra stálpaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stálpaðir stálpaðri stálpaðastir
(kvenkyn) stálpaðar stálpaðri stálpaðastar
(hvorugkyn) stálpuð stálpaðri stálpuðust

Lýsingarorð

stálpaður (karlkyn)

[1] full-vaxinn
Afleiddar merkingar
[1] stálpast
Dæmi
[1] Landnámabók, Ari fróði Þorgilsson, (1067-1148): »En það er mælt, að kona skyldi eigi víðara nema land en leiða mætti kvígu tvævetra vorlangan dag sólsetra í millum, hálf-stálpað naut og haft vel. Því leiddi Þorgerður kvígu sína undan Tóftafelli, skammt frá Kví(gu)á suður og í Kiðjaklett hjá Jökulfelli fyrir vestan. Þorgerður nam því land um allt Ingólfshöfðahverfi á millum Kví(gu)ár og Jökulsár og bjó að Sandfelli.«

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stálpaður