svangur
Íslenska
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Lýsingarorð
svangur
- [1] hungraður
- Framburður
- IPA: [ˈsvauŋkʏr]
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Skammtastærðir verða stærri og við borðum oftar því við erum hreinlega svöng.“ (Mbl.is : Ertu alltaf svöng? Þetta er ástæðan. 7.9.2017)
- [1] „Þegar leikskólabarn í Kolding á Jótlandi í Danmörku var svangt í nóvember vildi leikskólakennari koma því til aðstoðar.“ (DV.is : Svangt barn varð föður sínum að falli – Leikskólakennarinn trúði ekki eigin augum. Kristján Kristjánsson. 6. mars 2019)
- [1] „Börnin eru flest öll eins og mamma sín. Gleðistuðullinn minnkar eftir því sem hún verður svangari.“ (Mbl.is : Ekki gera þessi mistök þegar þú ferðast með börn! Gunna Stella. 20. mars 2019)
- [1] „Önnur svipuð aðferð er að ímynda sér að merkið tákni ginið á svöngum krókódíl.“ (Vísindavefurinn : GÞM. „Hvernig skrifar maður „5 er stærra en 4“ með stærðfræðitáknum?“ — Útgáfudagur: 11. ágúst 2008. Sótt 10. apríl 2019.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „svangur “
Íslensk nútímamálsorðabók „svangur“