Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá trúr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) trúr trúrri trúastur
(kvenkyn) trú trúrri trúust
(hvorugkyn) trútt trúrra trúast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) trúir trúrri trúastir
(kvenkyn) trúar trúrri trúastar
(hvorugkyn) trú trúrri trúust

Lýsingarorð

trúr (karlkyn)

[1] tryggur, öruggur
Framburður
trúr: IPA: [tʰruːr], trú: IPA: [tʰruː], trútt: IPA: [tʰruʰtː]
Andheiti
[1] ótrúr
Orðtök, orðasambönd
[1] trútt minni
[1] einhver getur trútt um talað
Afleiddar merkingar
[1] trú, trúa

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „trúr