traustur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „traustur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | traustur | traustari | traustastur |
(kvenkyn) | traust | traustari | traustust |
(hvorugkyn) | traust | traustara | traustast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | traustir | traustari | traustastir |
(kvenkyn) | traustar | traustari | traustastar |
(hvorugkyn) | traust | traustari | traustust |
Lýsingarorð
traustur (karlkyn)
- [1] áreiðanlegur, öruggur, sterkur
- Framburður
- IPA: [tʰröys.ʏr̩]
- Andheiti
- [1] ótraustur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] ísinn er traustur
- [1] var eigi traust
- Afleiddar merkingar
- [1] eldtraustur, traust
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „traustur “