Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá traustur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) traustur traustari traustastur
(kvenkyn) traust traustari traustust
(hvorugkyn) traust traustara traustast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) traustir traustari traustastir
(kvenkyn) traustar traustari traustastar
(hvorugkyn) traust traustari traustust

Lýsingarorð

traustur (karlkyn)

[1] áreiðanlegur, öruggur, sterkur
Framburður
IPA: [tʰröys.ʏr̩]
Andheiti
[1] ótraustur
Orðtök, orðasambönd
[1] ísinn er traustur
[1] var eigi traust
Afleiddar merkingar
[1] eldtraustur, traust

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „traustur