Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá væminn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) væminn væmnari væmnastur
(kvenkyn) væmin væmnari væmnust
(hvorugkyn) væmið væmnara væmnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) væmnir væmnari væmnastir
(kvenkyn) væmnar væmnari væmnastar
(hvorugkyn) væmin væmnari væmnust

Lýsingarorð

væminn (karlkyn)

[1] tilfinningasamur
[2] smeðjulegur
Afleiddar merkingar
[1] væmni

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „væminn