Sjá einnig: víður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „viður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viður viðurinn viðir viðirnir
Þolfall við viðinn viði viðina
Þágufall við/ viði viðnum/ viðinum viðum viðunum
Eignarfall viðar viðarins viða viðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

viður (karlkyn); sterk beyging

[1] timbur
[2] í fleirtölu: bjálki
[3] fornt: skógur
Orðsifjafræði
norræna viðr
Framburður
IPA: [ˈvɪːðʏr]
Undirheiti
[3] myrkviður
Orðtök, orðasambönd
[3] sólin gengur til viðar, ganga til viðar

Þýðingar

Tilvísun

Viður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viður

ISLEX orðabókin „viður“